FRÍ HEIMSENDING Á PÖNTUNUM YFIR kr. 10.000
Stetson er þekkt hattamerki um allan heim. Stofnað árið 1865 af John B. Stetson. Fyrsti hatturinn frá Stetson var "10 gallon hat". Vatnsheldur hattur búinn til úr sama efni og tjaldið sem John B. Stetson átti. Hatturinn var tilvalinn í að flytja vatn frá ám og heim að dyrum. Fljótlega fóru hjólin að snúast og Stetson varð heimsþekkt. Árið 2015 fögnuðu Stetson 150 ára afmæli sínu.
EFST Á SÍÐU