Fyrirtækjaþjónusta
Hjá Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar tökum við að okkur hönnun og framleiðslu á starfsmannafatnaði fyrir stærri og minni fyrirtæki.
Starfsfólk okkar er með áralanga reynslu af þjónustu við fyrirtæki og félagasamtök og sér til þess að viðskiptavinir okkar fái vandaðan fatnað sniðinn að þeirra þörfum.
Hafðu samband og við setjumst niður með þér til þess að ræða hönnun og efnisval.