Barbour vörumerkið kom fyrst fram á sjónarsviðið á ofanverðri 19.öld með John Barbour sem vann þá fyrir sér sem vefnaðarvörukaupmaður. Barbour útvegaði sjómönnum og öðrum útivinnandi verkamönnum ólíuborna galla til að verja þá votviðrinu sem herjað gat á þá. Við upphaf 20.aldar voru hinir endingargóðu, olíubornu og gljáðu Barbour vaxjakkar orðnir alþekktir. Í dag eru þessir sígildu, vaxbornu Barbour jakkar ennþá handunnir í verksmiðju Barbour í Simonside. Arfleiðin og heimsþekkt vörumerkið hefur gert Barbour kleift að hanna allar gerðir fatnaðar fyrir ákveðin lífstíl sem er þó ávallt trúr sinni upprunalegu gerð.
Vax til að bera á vaxjakka. Viðheldur vatnsheldni þeirra. Það er ráðlagt að bera á vaxjakka á 12-18 mánaða fresti. Þessi dós er 200ml og dugar á 1-2 jakka.
Klassískur dömujakki frá Barbour með flauelskraga og tartan fóðri. Klæðileg og falleg flík sem hentar vel á norðurslóðum.
Efni:
100% - Medium-weight 6oz Wax Cotton
Klassískur aðsniðinn vaxjakki frá Barbour, gerður úr 6 oz þykku bómullarefni. Þægilegur jakki sem gefur gott pláss fyrir notalega peysu. Jakkinn er með tveimur rúmgóðum vösum, einnig tveimur fóðruðum handavösum...
Klassískur aðsniðinn vaxjakki frá Barbour, gerður úr 6 oz þykku bómullarefni. Þægilegur jakki sem gefur gott pláss fyrir notalega peysu. Jakkinn er með tveimur rúmgóðum vösum, einnig tveimur fóðruðum handavösum...
Klassískur dömujakki frá Barbour með flauelskraga og tartan fóðri. Klæðileg og falleg flík sem hentar vel á norðurslóðum.
Efni:
100% - Medium-weight 6oz Wax Cotton
Klassískur dömujakki frá Barbour með flauelskraga og tartan fóðri. Klæðileg og falleg flík sem hentar vel á norðurslóðum.
Efni:
100% - Medium-weight 6oz Wax Cotton
Vesti frá Barbour sem hægt er að renna inn í vaxjakka frá Barbour til þess að fá meiri einangrun. Einnig er hægt að nota vestið eitt og sér. Passar meðal annars...
Klassískur dömujakki frá Barbour með flauelskraga og tartan fóðri. Klæðileg og falleg flík sem hentar vel á norðurslóðum.
Efni:
100% - Medium-weight 6oz Wax Cotton
Klassískur vaxjakki frá Barbour sem er hannaður af sjálfri Dame Margaret Barbour. Jakkinn er gerður úr 6 oz þykku bómullarefni og er víður í sniðinu svo auðvelt er að nota hann...
Glæsilegur, vatteraður jakki frá Barbour. Léttur en hlýr og skjólgóður. Flónel innan á kraga. Klassískur jakki sem fer seint úr tísku. Frá framleiðanda: With classic equestrian styling and a trim,...
Vesti frá Barbour sem hægt er að renna inn í vaxjakka frá Barbour til þess að fá meiri einangrun. Einnig er hægt að nota vestið eitt og sér. Passar meðal annars...
Klassískur dömujakki frá Barbour með flauelskraga og tartan fóðri. Klæðileg og falleg flík sem hentar vel á norðurslóðum.
Efni:
100% - Medium-weight 6oz Wax Cotton
Klassískur aðsniðinn vaxjakki frá Barbour, gerður úr 6 oz þykku bómullarefni. Þægilegur jakki sem gefur gott pláss fyrir notalega peysu. Jakkinn er með tveimur rúmgóðum vösum, einnig tveimur fóðruðum handavösum...
Köflóttur kaffimál úr 100% náttúrulegum efnum. Fólk er á einu máli um að þetta mál sé málið. 45% bamboo 30% corn starch 25% melamine Silicone grip and lid Barbour...
Nýtt snið í klassískum stíl. Blanda af hinum vinsælu Ashby og Beaufort jökkum. Frá framleiðanda:The Barbour Beausby Wax Jacket is crafted from premium wax cotton with a tartan lining and...
Á Bretlandseyjum er gjarnan kalt eins og á Íslandi. Þar af leiðandi henta enskir treflar einstaklega vel hér á landi. Mjúkir og fallegir ullartreflar frá Barbour. Efni: 100% - Lambswool...