Barbour vörumerkið kom fyrst fram á sjónarsviðið á ofanverðri 19.öld með John Barbour sem vann þá fyrir sér sem vefnaðarvörukaupmaður. Barbour útvegaði sjómönnum og öðrum útivinnandi verkamönnum ólíuborna galla til að verja þá votviðrinu sem herjað gat á þá. Við upphaf 20.aldar voru hinir endingargóðu, olíubornu og gljáðu Barbour vaxjakkar orðnir alþekktir. Í dag eru þessir sígildu, vaxbornu Barbour jakkar ennþá handunnir í verksmiðju Barbour í Simonside. Arfleiðin og heimsþekkt vörumerkið hefur gert Barbour kleift að hanna allar gerðir fatnaðar fyrir ákveðin lífstíl sem er þó ávallt trúr sinni upprunalegu gerð.
Glæsilegur hattur frá Barbour. Fullkominn í veiðina, útivistina eða heita pottinn.
100%Cotton(Waxed)
Brim depth: 7CM
Barbour logoembroidery,centralised
Spongeclean only
Glæsilegur vaxborinn hattur frá Barbour. Frá framleiðanda: Perfect for the summer months, this sturdy cotton hat is based on classic Barbour styles. Boasting an overstitched brim and embroidered ventilation holes...
Glæsilegur hattur frá Barbour. Frá framleiðanda:Bring a carefree, bohemian look to any summer outfit with the Barbour Flowerdale trilby hat. Boasting a woven crochet-like pattern and an unstructured brim for...