Barbour vörumerkið kom fyrst fram á sjónarsviðið á ofanverðri 19.öld með John Barbour sem vann þá fyrir sér sem vefnaðarvörukaupmaður. Barbour útvegaði sjómönnum og öðrum útivinnandi verkamönnum ólíuborna galla til að verja þá votviðrinu sem herjað gat á þá. Við upphaf 20.aldar voru hinir endingargóðu, olíubornu og gljáðu Barbour vaxjakkar orðnir alþekktir. Í dag eru þessir sígildu, vaxbornu Barbour jakkar ennþá handunnir í verksmiðju Barbour í Simonside. Arfleiðin og heimsþekkt vörumerkið hefur gert Barbour kleift að hanna allar gerðir fatnaðar fyrir ákveðin lífstíl sem er þó ávallt trúr sinni upprunalegu gerð.
Klassískur aðsniðinn vaxjakki frá Barbour, gerður úr 6 oz þykku bómullarefni. Við mælum með að vaxbera jakkann á 12-18 mánaða fresti. Jakkinn er einnig fáanlegur svartur.
Klassískur vaxjakki frá Barbour, gerður úr 6 oz þykku bómullarefni. Jakkinn er víður í sniðinu svo auðvelt er að nota hann yfir þykkar peysur og jakka. Við mælum með að...
Klassískur vaxjakki frá Barbour, gerður úr 6 oz þykku bómullarefni. Jakkinn er víður í sniðinu svo auðvelt er að nota hann yfir þykkar peysur og jakka. Við mælum með að...
Vax til að bera á vaxjakka. Viðheldur vatnsheldni þeirra. Það er ráðlagt að bera á vaxjakka á 12-18 mánaða fresti. Þessi dós er 200ml og dugar á 1-2 jakka.
Aðsniðinn og flottur, vatteraður jakki frá Barbour. Virkilega hlýr og hentar vel fyrir hrollköld haust og nístandi vetrarkulda. Jakkinn er úr slitsterku nylon efni og er allur frágangur einstaklega fallegur...
Klassískur dömujakki frá Barbour með flauelskraga og tartan fóðri. Klæðileg og falleg flík sem hentar vel á norðurslóðum.
Efni:
100% - Medium-weight 6oz Wax Cotton
Klassískur dömujakki frá Barbour með flauelskraga og tartan fóðri. Klæðileg og falleg flík sem hentar vel á norðurslóðum.
Efni:
100% - Medium-weight 6oz Wax Cotton
Klassískur dömujakki frá Barbour með flauelskraga og tartan fóðri. Klæðileg og falleg flík sem hentar vel á norðurslóðum.
Efni:
100% - Medium-weight 6oz Wax Cotton
Vesti frá Barbour sem hægt er að renna inn í vaxjakka frá Barbour til þess að fá meiri einangrun. Einnig er hægt að nota vestið eitt og sér. Passar meðal annars...
Vesti frá Barbour sem hægt er að renna inn í vaxjakka frá Barbour til þess að fá meiri einangrun. Einnig er hægt að nota vestið eitt og sér. Passar meðal annars...
Á Bretlandseyjum er gjarnan kalt eins og á Íslandi. Þar af leiðandi henta enskir treflar einstaklega vel hér á landi. Mjúkir og fallegir ullartreflar frá Barbour.Efni:100% - Lambswool
Á Bretlandseyjum er gjarnan kalt eins og á Íslandi. Þar af leiðandi henta enskir treflar einstaklega vel hér á landi. Mjúkir og fallegir ullartreflar frá Barbour.Efni:100% - Lambswool
Á Bretlandseyjum er gjarnan kalt eins og á Íslandi. Þar af leiðandi henta enskir treflar einstaklega vel hér á landi. Mjúkir og fallegir ullartreflar frá Barbour.Efni:100% - Lambswool
Hinn eini sanni, goðsagnakenndi mótórhjólajakki frá Barbour. Fyrst búinn til árið 1936 og hefur prýtt herðar ekki ómerkari manna en Steve McQueen. Slitsterk 8oz. vaxborin bómull, vel staðsettir vasar og...