Universal Works er lítið fatamerki frá Bretlandi, stofnað árið 2008 af fatahönnuðinum David Keyte. Hans markmið frá upphafi hefur verið að gera heiðarlegar, vel hannaðar og endingargóðar flíkur.
Bakarajakkarnir eru mest selda vara Universal Works ár eftir ár. Þægilegir jakkar sem henta vel í daglegt amstur. Nefndir til heiðurs föður stofnanda Universal Works, sem var bakari og vann...
Mjúkur, fjögurra vasa jakkir frá Universal Works með beinu sniði. Efni: 100% - Cotton Size - Measured in Centimetres. XS S M L XL XXL Centre Back Length. 68 70...