Circolo er ítalskt fatamerki sem leggur áherslu á þægindi og glæsileika. Jakkafötin eiga sér hóp aðdáenda hér á landi sem fer ört stækkandi.
Hvað eru svindlföt?
Svindlföt eru þeim eiginleikum gædd að vera einstaklega þægileg án þess þó að gefa eftir í glæsileika. Teygjan í efninu gerir það að verkum að allar hreyfingar verða áreynslulausar og þægilegar. Þú lítur einstaklega vel út en líður eins og þú sért í íþróttaklæðnaði. Þú hlýtur að vera að svindla.

 

EFST Á SÍÐU