Barbour vörumerkið kom fyrst fram á sjónarsviðið á ofanverðri 19.öld með John Barbour sem vann þá fyrir sér sem vefnaðarvörukaupmaður. Barbour útvegaði sjómönnum og öðrum útivinnandi verkamönnum ólíuborna galla til að verja þá votviðrinu sem herjað gat á þá. Við upphaf 20.aldar voru hinir endingargóðu, olíubornu og gljáðu Barbour vaxjakkar orðnir alþekktir. Í dag eru þessir sígildu, vaxbornu Barbour jakkar ennþá handunnir í verksmiðju Barbour í Simonside. Arfleiðin og heimsþekkt vörumerkið hefur gert Barbour kleift að hanna allar gerðir fatnaðar fyrir ákveðin lífstíl sem er þó ávallt trúr sinni upprunalegu gerð.
Glæsilegur, vatteraður jakki frá Barbour. Léttur en hlýr og skjólgóður. Klassískur jakki sem fer seint úr tísku. Frá framleiðanda: 100% Polyester outer 100% Polyamide lining Stylish, practical and perfect...
Á Bretlandseyjum er gjarnan kalt eins og á Íslandi. Þar af leiðandi henta enskir treflar einstaklega vel hér á landi. Mjúkir og fallegir ullartreflar frá Barbour. Efni: 100% - Lambswool...
Tilvalin gjöf fyrir þá sem finnst gott að fá sér út í kaffið. Frá framleiðanda: The perfect present, the Barbour Mug and Mini flask set features an enamel mug in a...
At the very heart of the Classic collection and a firm favourite year after year, the Classic Bedale is made using Barbour's 6oz Sylkoil.Originally introduced for riding, this relaxed-fit jacket...
Léttur jakki frá Barbour. Translating the signature Barbour look into a lightweight, casual construction, this classic-fit jacket is made with a pure cotton outer and fastens with a zip and...
Léttur og handhægur bakpoki frá Barbour The Barbour Highfield canvas backpack features a colour block design with a zip fastening with an aged brass effect Barbour ring puller. Featuring an...
Hinn eini sanni, goðsagnakenndi mótórhjólajakki frá Barbour. Fyrst búinn til árið 1936 og hefur prýtt herðar ekki ómerkari manna en Steve McQueen. Slitsterk 8oz. vaxborin bómull, vel staðsettir vasar og...
Hinn eini sanni, goðsagnakenndi mótórhjólajakki frá Barbour. Fyrst búinn til árið 1936 og hefur prýtt herðar ekki ómerkari manna en Steve McQueen. Slitsterk 8oz. vaxborin bómull, vel staðsettir vasar og...
Klassískur aðsniðinn vaxjakki frá Barbour, gerður úr 6 oz þykku bómullarefni. Þægilegur jakki sem gefur gott pláss fyrir notalega peysu. Jakkinn er með tveimur rúmgóðum vösum, einnig tveimur fóðruðum handavösum...
Crafted from 100% cotton, the Barbour Finkle shirt is a soft and stylish option for both smart and casual occasions. This garment is detailed with a classic gingham pattern throughout...
The Olivia sports cap is an essential women’s accessory for this season and beyond. This 100% cotton cap features an adjustable strap to ensure the perfect fit, while the embroidered...