Hjá okkur finnur þú eitt besta úrval af herraskóm á landinu. Vandaðir skór, bæði hversdags og spari. Við hreykjum okkur af því að vinna með reyndum, þekktum skóframleiðendum eins og Loake, Red Wing, Paraboot og Astorflex.
Góðir í slabbið, hesthúsið, gönguferðina með hundinn eða til þess að stökkva út í búð. Virkilega þægilegir skór sem fara vel með mann. Vandaðir skór frá Loake með Chelsea sniði....