Það hefur í gegnum aldirnar skapast hefð fyrir því að klæða sig upp þegar haldið er á veiðar. Við höfum mikla reynslu af því að klæða fólk upp í klassískan veiðifatnað að enskum sið hvort sem haldið er á árbakkann eða upp á heiðar.
Klassísk stígvél frá Barbour, góð í veiðina og drullumallið. Frá framleiðanda:The Barbour Tempest Wellington offers superb comfort for long days outdoors with its fully adjustable leg and neoprene lining. Finished...