Árið 2010 hófu Kormákur & Skjöldur að framleiða eigin jakkaföt undir samnefndu fatamerki. Áhersla er lögð á að framleiða hágæða herraföt úr úrvals efnum. Nú má finna í búðinni skyrtur, jakkaföt, buxur og sokka framleitt undir okkar eigin merki. Það er ánægjulegt að eignast jakkaföt sem eru íslensk hönnun og í senn þægileg og glæsileg.
Kormákur & Skjöldur
Skyrta
Útlaginn seki er brún köflótt kántrýskotinn hneppt sveitaskyrta frá Kormáki og Skildi með útsaumi á ljósbrúnum vösum og axlarstykki í stíl.
Efni: 100% Bómull
Kormákur & Skjöldur
Skyrta
Útlaginn í envígi er dökk blá kántrýskotinn hneppt sveitaskyrta frá Kormáki og Skildi með rauðum útsaumi á brjóstvösum.
Efni: 100% Bómull
Kormákur & Skjöldur
Skyrta
Útlaginn í felum er mosagræn kántrýskotinn hneppt sveitaskyrta frá Kormáki og Skildi með appelsínugulum útsaumi á brjóstvösum.
Efni: 100% Bómull
Stílhrein og klassísk kápa úr íslensku vaðmáli (Icelandic Tweed), hönnuð til að endast ár eftir ár. Þessi kápa sameinar tímalaust snið og vandað handverk úr hlýju og slitsterku efni sem...
Stílhrein og klassísk kápa úr íslensku vaðmáli (Icelandic Tweed), hönnuð til að endast ár eftir ár. Þessi kápa sameinar tímalaust snið og vandað handverk úr hlýju og slitsterku efni sem...
Kormákur & Skjöldur Hversdagsföt Sturla frá Gimli eru sérstaklega þægilegar hversdagsbuxur úr brúnu teinóttu flaueli með fallegum bláum teinum.Þær eru seldar stakar en eru einnig hluti af frá Gimli settinu og...
Kormákur & Skjöldur Hversdagsföt Vesturfarajakki frá Gimli er sérstaklega klæðilegur og þægilegur hversdagsjakki úr brúnu teinóttu flaueli með fallegum bláum teinum.Hann er seldur stakur og virkar mjög vel sem slíkur...
Kormákur & Skjöldur Hversdagsföt Vesturfarinn frá Gimli er sérstaklega klæðilegt og þægilegt hversdagsvesti úr brúnu teinóttu flaueli með fallegum bláum teinum.Það er selt stakt en er einnig hluti af frá...
Kormákur & Skjöldur
Skyrta
Útlaginn seki er blá köflótt kántrýskotinn hneppt sveitaskyrta frá Kormáki og Skildi með útsaumi á ljósbláum brjóstvösum.
Efni: 100% Bómull