Árið 1897 stofnaði Clinton C. Filson fatamerki undir eigin nafni og hóf framleiðslu á fatnaði og ullarteppum fyrir gullgrafarana í Klondike. Hann byggði orðspor sitt á heiðarleika og sætti sig ekki við neitt annað en það besta þegar kom að Filson klæðnaði. Í yfir 120 ár hafa Filson flíkurnar verndað iðnaðar- og ævintýramenn fyrir náttúruöflunum og eru hvað þekktust fyrir þægindi og endingu.
Í frá 1914 má lesa eftirfarandi texta:
“TIL VIÐSKIPTAVINA OKKAR: haldi maður norður skal hann fyrst leita til okkar eftir fatnaði. Af samansöfnuðum reynslusögum fjölmargra norðanmanna höfum við gert okkur grein fyrir því hvers lags fatnaður henti best þar á slóðum. Fötin eru gerð úr bestu fáanlegu efnum því fyrir okkur er hið besta ekki of gott og gæðin skipta okkur öllu. ÞÉR GETIÐ TREYST Á GÆÐI FATAEFNA OKKAR JAFNT SEM HANDBRAGÐIÐ.
Vandaður, vatnsheldur poki frá Filson. Alger snilld í útivistina, hægt að færa á bólakaf en heldur samt vatninu frá. Frá framleiðanda: Fully waterproof Built with heavy-duty 840D 100% nylon with...
Góður ullarjakki frá Filson. 100% Mackinaw Virgin Wool veitir einstaka einangrun, jafnvel í mikilli bleytu. Þessi jakki er fullkominn félagi hvort sem er í útivistina eða í borgarlífið. Hefur verið...
Notalegur, milliþykkur síðerma bolur frá Filson. Heldur á þér hita og hleypir frá sér svita. Góður einn og sér eða undir góðri peysu á köldum dögum. 7.5-oz. 100% cotton sandwiched...
Vandaður bakpoki úr slitsterku
1000-denier Cordura® nylon efni. Tvöfaldur, styrktur botn og vel fóðrað fartölvuhólf að aftan.
Eiginleikar:
Hrindir frá sér vatni.
Styrktur botn.
Einstaklega slitsterkur.
Vandaðir rennilásar.
Léttur 35 lítra bakpoki frá Filson. Sniðinn úr einstaklega slitsterku nylon efni og hannaður með það í huga að vernda það sem í honum er og vera þægilegur á löngum...
Þriggja laga jakki frá Filson hannaður með veiðimanninn í huga sem lendir í hellidembu og hífandi roki. Sterk nylon skel sem bæði andar og er vatnsheld. Jakkinn er vel búinn...