Árið 1897 stofnaði Clinton C. Filson fatamerki undir eigin nafni og hóf framleiðslu á fatnaði og ullarteppum fyrir gullgrafarana í Klondike. Hann byggði orðspor sitt á heiðarleika og sætti sig ekki við neitt annað en það besta þegar kom að Filson klæðnaði. Í yfir 120 ár hafa Filson flíkurnar verndað iðnaðar- og ævintýramenn fyrir náttúruöflunum og eru hvað þekktust fyrir þægindi og endingu.
Í frá 1914 má lesa eftirfarandi texta:
“TIL VIÐSKIPTAVINA OKKAR: haldi maður norður skal hann fyrst leita til okkar eftir fatnaði. Af samansöfnuðum reynslusögum fjölmargra norðanmanna höfum við gert okkur grein fyrir því hvers lags fatnaður henti best þar á slóðum. Fötin eru gerð úr bestu fáanlegu efnum því fyrir okkur er hið besta ekki of gott og gæðin skipta okkur öllu. ÞÉR GETIÐ TREYST Á GÆÐI FATAEFNA OKKAR JAFNT SEM HANDBRAGÐIÐ.
Haltu dótinu þínu þurru! Enjoy your outdoor adventures and when things start to get messy... you’ll be glad to have Filson's Dry Backpack securely strapped in. Engineered for straight-forward waterproof...
Filson jakki fyrir Snata. Ideal for keeping cold rain off you pup's back on the daily walk, our Shelter Cloth Dog Vest is made with our signature midweight waxed cotton...
Falleg og skær appelsínugul hundaól frá Filson. Handcrafted in Colorado by Dog + Bone, the Nylon Dog Collar is built to last through years of use. Stout 1"-wide nylon webbing...
Harðgerð og handhæg taska til daglegra nota. This rain-resistant field bag has a saddle-grade Bridle Leather buckle closure storm flap and a reinforced base. Bound seams add longevity. An adjustable,...
Tvær flíkur í einni! Skjólgóð og vönduð ullarflík með hettu. Hægt er að snúa jakkanum við og nota hann á "röngunni" Frá framleiðanda:Our Snohomish Reversible Jacket combines the warmth of...
Frá framleiðanda: Our 48-Hour Tin Cloth Duffle Bag is ideal for overnight and weekend trips. Oil finish Tin Cloth sheds rain and snow to keep your gear dry. An adjustable,...
Góður ullarjakki frá Filson. 100% Mackinaw Virgin Wool veitir einstaka einangrun, jafnvel í mikilli bleytu. Þessi jakki er fullkominn félagi hvort sem er í útivistina eða í borgarlífið. Hefur verið...
Þykka Mackinaw Jac-Shirt skyrtan er úr sömu 100% Mackinaw ullinni sem notuð er í marga af vinsælu jökkunum frá Filson. Efnið er hlýtt, andar og hrindir frá sér vatni. Skyrtan...
Þessi létti jakki er fullkominn sem yfirflík eða sem hlýtt millilag undir öðrum jakka. Fislétt 60gr. Primaloft fylling veitir einstaklega góða einangrun miðað við þyngd og heldur 98% af einangrunareiginleikum...
Notalegur og einstaklega hlýr milliþykkur síðerma bolur frá Filson. Heldur á þér hita og hleypir frá sér svita. Góður einn og sér eða undir góðri peysu á köldum dögum. ...
Hettupeysa úr léttu og fljótþornandi Polartec flísefni sem er bæði hlýtt og andar. Efni: 100% - Polartec® Thermal Pro® polyester rib-knit fleece Eiginleikar: Létt, hlý og fljót að þorna. Teygja á...
Léttur 35 lítra bakpoki frá Filson. Sniðinn úr einstaklega slitsterku nylon efni og hannaður með það í huga að vernda það sem í honum er og vera þægilegur á löngum...
Notalegur og einstaklega hlýr milliþykkur síðerma bolur frá Filson. Heldur á þér hita og hleypir frá sér svita. Góður einn og sér eða undir góðri peysu á köldum dögum. ...
Þessi er alger ruddi. Þessi öflugi jakki er hannaður fyrir skógarhöggsmenn, hann hrindir frá sér vatni og er tvöfaldur yfir herðar og handleggi fyrir frekari vörn. Vinnuþjarkur af bestu gerð....
Notalegur, milliþykkur síðerma bolur frá Filson. Heldur á þér hita og hleypir frá sér svita. Góður einn og sér eða undir góðri peysu á köldum dögum. 7.5-oz. 100% cotton sandwiched...
Létt og rúmgóð ferða-snyrtitaska frá Filson. Taskan er úr Nylon efni sem er mjög létt en einnig harðgert og sterkt. Frá framleiðanda: Bottom reinforced with water-repellent Rugged Twill Outfitted with...