Loake Shoemakers er stofnað árið 1880 af bræðrunum Thomas, John og William Loake í Kettering, Northamptonshire. Þeir byrjuðu að smíða skó heima hjá Thomas en árið 1894 fluttu þeir í stærra húsnæði og fyrirtækið er þar enn.
Fallegir og þæginlegir bátaskór frá Loake. Skórnir eru framleiddir í evrópu úr hágæða leðri. Þeir koma í tveimur mismunandi litum: Brúnum og vínrauðum.