FRÍ HEIMSENDING Á PÖNTUNUM YFIR kr. 15.000
Saphir- Leðuráburður Aukahlutir- Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar

  Saphir- Leðuráburður

  2,500 kr.
  VSK. innifalinn Sendingargjald reiknast við greiðslu.
  VÖRULÝSING

  Saphir Medaille d’Or Leather Lotion er leðuráburður sem hreinsar, nærir og verndar skó og aðrar leðurvörur. Auðvelt að bera á. Leðrið verður mjúkt og skínandi fínt.

  Kjörið á skó, töskur og belti.

  Leiðbeiningar.

  1. Burstið leðrið til að hreinsa í burtu óhreinindi.
  2. Nuddið áburðinum í leðrið með mjúkum klút.
  3. Látið þorna í 10 til 15 mínútur.
  4. Fægið leðrið með bómullarklút.

  Stærð: 125ml.

  Tengdar vörur

  EFST Á SÍÐU