Jakki - Jakkafatajakki - Jakkaföt
Jakki - Jakkafatajakki - Jakkaföt

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar

K&S - Jakkafatajakki - Swayze

Verð 49.000 kr Tilboðsverð 34.300 kr

Þú hefur alltaf verið kyntákn. Þegar þú dansar og lyftir dansfélaganum í loft upp efast enginn um hæfileika þína. En þú ert líka harður í horn að taka, enda varstu dyravörður á skuggalegri búllu og sparkar út hverjum þeim sem ekki kann að haga sér. Þú ert bæði silkimjúkur og grjótharður töffari. Átt það líka til að grípa í leirkerasmíði, þá helst ber að ofan að sjálfsögðu.

- I've had the time of my life, and I owe it all to you -

Vandaður, tveggja hnappa jakki með klassísku sniði úr hágæða ullarefni.

Efni:

  • 100% - Wool

Partur af Swayze þriggja hluta jakkafötum.

Vesti:

Buxur:

Fæst á Laugavegi 59