Jakki - Jakkafatajakki - Jakkaföt
Jakki - Jakkafatajakki - Jakkaföt

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar

K&S - Jakkafatajakki - Ron Burgundy

49.000 kr

Þú ert bestur í þínu fagi og borgin þarfnast þín. Með fallegan makka og óaðfinnanlegt yfirvaraskegg smeygirðu þér í vínrauð fötin. Það er heitt í veðri svo þú lætur mjólkina eiga sig, gerir ekki þau mistök aftur. Þú hellir þér í fyrsta viskíglas dagsins til að mýkja þig upp fyrir fréttatímann. Í kvöld verður svo gripið í þverflautuna á reykfylltum djassklúbbi. En fyrst, fréttir.

- Stay classy -

Efni:

  • 54% - Polyester
  • 44% - Wool
  • 2% - Elastane

Partur af Ron Burgundy þriggja hluta jakkafötum.

Vesti:

Buxur:

Fæst á Laugavegi 59