Jakki - Jakkafatajakki - Jakkaföt
Jakki - Jakkafatajakki - Jakkaföt

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar

K&S - Jakkafatajakki - Michael Caine

Verð 49.000 kr Tilboðsverð 34.300 kr

Þú ert eins og nýsleginn túskildingur. Snyrtilegur til fara og tekst að heilla alla upp úr skónum. Allir halda að þeir eigi bestu eftirhermuna af þér en enginn nær í rauninni að leika eftir þennan nefmælta Cockney hreim sem einkennir þig. Hvort sem þú ert að hella upp á te fyrir Leðurblökumanninn, bruna eftir þröngum götum Turin á Austin Mini eða svindla fé út úr ríkum konum, þá ertu alltaf glæsilegur á meðan.

-Þú áttir bara að sprengja upp fjandans dyrnar!-

Einstaklega glæsilegur tvíhnepptur ullarjakki úr smiðju Kormáks og Skjaldar.

Efni:

  • 100% - Wool

Partur af Caine tveggja hluta jakkafötum.

Buxur:

Fæst á Laugavegi 59