Jakki - Jakkafatajakki - Jakkaföt
Jakki - Jakkafatajakki - Jakkaföt

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar

K&S - Jakkafatajakki - Armstrong

Verð 49.000 kr Tilboðsverð 24.500 kr

Þú varst bestur. Enginn fór hraðar en þú þegar þú skaust á ógnarhraða eftir götum Frakklands. Enda vannst þú aftur og aftur og aftur. Hvernig er hægt að ná svona ótrúlegum árangri? Þú hlýtur að vera guðlegur að hluta... eða fékkstu kannski smá hjálp?

Þessi er algert svindl. Einstaklega þægilegur jakki úr fallegu teygjuefni. Jakkaföt fyrir þá sem vilja líta vel út og geta hreyft sig í allar áttir.

Efni:

  • 57% - Cotton
  • 37% - Polyamide
  • 6% - Elastane

Partur af Armstrong, þriggja hluta jakkafötum.

Vesti:

Buxur:

Fæst á Laugavegi 59