Hansen Vesti - Daniel - Indigostripe

Hansen

Hansen Vesti - Daniel - Indigostripe

25.200 kr

Hversdagslegt en fallegt fjögurra hnappa vesti frá Hansen úr indigo lituðu gallaefni. Hægt að nota eitt og sér eða sem part af þriggja hluta jakkafötum.

Efni:

  • 98% - Cotton
  • 2% - Elastane

Eiginleikar:

  • Fjögurra hnappa.
  • Hnappar úr horni.
  • Alvöru indigo litun.
  • Þvegið.

Einnig fánlegt:

Frederik Jakki:


Ivan buxur: