Jakkaföt - Jakki - Suit
Jakkaföt - Jakki - Suit

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar

K&S - Jakkafatajakki - Bateman - HAUST18

Verð 49.000 kr Tilboðsverð 24.500 kr

Jakkaföt sem henta einstaklega vel þegar þú vilt hlusta á Huey Lewis & The News eða þegar þú ætlar þér að skila nokkrum videospólum út á leigu. Innaná vasinn er síðan fullkominn til að geyma beinhvítu nafnspjöldin þín. Þessi eru alger killer.

Gullfallegur teinóttur jakkafatajakki úr haustlínu Kormáks og Skjaldar 2018.

Efni:

  • 90% - Virgin Wool
  • 10% - Cashmere

Partur af Bateman, tveggja hluta jakkafötum.

Bateman Buxur

Fæst á Laugavegi 59