Circolo Jakkafatajakki - CN2394 - Moro
Circolo Jakkafatajakki - CN2394 - Moro

Circolo

Circolo Jakkafatajakki - CN2394 - Moro

56.900 kr

Virkilega þægilegur og glæsilegur, gráköflóttur jakkafatajakki úr svindlefni.

Efni:

  • 95% - Cotton
  • 5% - Elastane

Hvað eru svindlföt?

Svindlföt eru þeim eiginleikum gædd að vera einstaklega þægileg án þess þó að gefa eftir í glæsileika. Teygjan í efninu gerir það að verkum að allar hreyfingar verða áreynslulausar og þægilegar. Þú lítur einstaklega vel út en líður eins og þú sért í íþróttaklæðnaði. Þú hlýtur að vera að svindla.

Partur af þriggja hluta jakkafötum.

Vesti:

Buxur: