Bátaskór frá Loake með þykkum sóla. Skórnir eru framleiddir í Evrópu með hágæða leðri. Skórnir fást einungis í brúnu.