Vax til að bera á vaxjakka. Viðheldur vatnsheldni þeirra. Það er ráðlagt að bera á vaxjakka á 12-18 mánaða fresti. Þessi dós er 200ml og dugar á 1-2 jakka.
Vax fyrir yfirvaraskeggið frá Captain Fawcett. Einstök blanda af bývaxi og ilmkjarnaolíum. Ilmar af ferskum tóbakslaufum, skógarbotni, vanillu, humlum, rommi og appelsínuberki. Æðisleg blanda.
Lúxus ilmkerti með austurlenskum angan. Í fallegu viskíglasi færð þú þrjú lög af mismunandi lykt. Top – Smokey Saffron, Plum & Fig Blossom Middle – Leather & Rich Muguet Base–...
Varasalvi frá Captain Fawcett. Ilmar af piparmyntu og rósmarín. Mýkir og verndar varirnar frá þurrki og kulda. Inniheldur: Candelilla Wax Euphorbia cerifera, Shea Butter Butyrospermum parkii, Oils of Apricot Kernal Prunusarmeniaca,...