Á síðustu áratugum hafa japanir getið sér gott orð fyrir einstaklega vandaðar gallabuxur. Iron Heart er einn af virtari framleiðeindum á gallabuxum í heiminum og erum við stollt af því að bjóða upp vörurnar frá þeim. Þetta eru buxur sem endast og verða bara fallegri við meiri notkun.
BACK TO TOP