FRÍ HEIMSENDING Á PÖNTUNUM YFIR kr. 15.000
Universal Works Jakki - Bakers Jacket - Raisin Jakki- Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar
Universal Works Jakki - Bakers Jacket - Raisin Jakki- Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar

  Universal Works Jakki - Bakers Jacket - Raisin

  23.900 kr
  VSK. innifalinn Sendingargjald reiknast við greiðslu.
  VÖRULÝSING

  Bakarajakkarnir eru mest selda vara Universal Works ár eftir ár. Þægilegir jakkar sem henta vel í daglegt amstur. Nefndir til heiðurs föður stofnanda Universal Works, sem var bakari og vann allan liðlangan daginn í vinnujökkum sem voru innblásturinn að þessu klassíska sniði.

  Efni:

  • 100% - Cotton

  Tengdar vörur

  EFST Á SÍÐU