Skóáburður sem hefur verið í hávegum hafður hjá skóunnendum í nær heila öld. Fægir, nærir og lífgar upp á leðurskó.
- Gættu þess að skórnir séu hreinir. Burstaðu þá vel.
- Berðu áburðin sparlega á skónna með bómullarklút eða áburðarbursta.
- Nuddaðu áburðinn vel inn í leðrið með hringlaga hreyfingum. Látið þorna í klukkutíma.
- Burstaðu skónna með góðum bursta og fægðu þá síðan með mjúkum klút.