Hágæða skóáburður sem samanstendur að mestu leiti úr náttúrulegum vaxtegundum. Skórnir verða glansandi fínir.
- Burstið skónna til að fjarlæga óhreinindi.
- Berið áburðinn sparlega á skónna með klút eða áburðarbursta.
- Nuddið áburðinum mjúklega inn í leðrið.
- Farið tvær umferðir yfir allan skóinn.
- Látið skónna þorna í fimm mínútur milli umferða.
- Burstið skónna varlega með góðum bursta eða klút.
- Fyrir extra gjáa má bæta auka umferð á hæl og tá.