Jakkaföt - Jakki - Suit
Jakkaföt - Jakki - Suit

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar

K&S - Jakkafatajakki - Gatsby - HAUST2018

Verð 49.000 kr Tilboðsverð 24.500 kr

Í þínum fínustu fötum stendur þú á bryggjunni og horfir yfir sundið. Tilbúinn í veislu kvöldsins, þá glæsilegustu til þessa. Kampavínið mun flæða sem aldrei fyrr og tónlistin hefur aldrei verið betri. Kannski verður þetta veislan þar sem hún loksins mætir.

Ríkmannlegur, brúnteinóttur jakkafatajakki úr haustlínu Kormáks og Skjaldar 2018.

Efni:

  • 90% - Virgin Wool
  • 10% - Polyamide

Partur af Gatsby, þriggja hluta jakkafötum.

Gatsby Vesti

Gatsby Buxur

Fæst á Laugavegi 59