Barbour vörumerkið kom fyrst fram á sjónarsviðið á ofanverðri 19.öld með John Barbour sem vann þá fyrir sér sem vefnaðarvörukaupmaður. Barbour útvegaði sjómönnum og öðrum útivinnandi verkamönnum ólíuborna galla til að verja þá votviðrinu sem herjað gat á þá. Við upphaf 20.aldar voru hinir endingargóðu, olíubornu og gljáðu Barbour vaxjakkar orðnir alþekktir. Í dag eru þessir sígildu, vaxbornu Barbour jakkar ennþá handunnir í verksmiðju Barbour í Simonside. Arfleiðin og heimsþekkt vörumerkið hefur gert Barbour kleift að hanna allar gerðir fatnaðar fyrir ákveðin lífstíl sem er þó ávallt trúr sinni upprunalegu gerð.
Brúnn, léttur vaxjakki frá Barbour. Frá framleiðanda:The Barbour International Duke Wax Jacket reworks the iconic Enfield style for robust winter insulation. Made from Thornproof waxed cotton, it stays true to...
Dökkbrúnn, léttur vaxjakki frá Barbour. Frá framleiðanda:The Barbour International Duke Wax Jacket reworks the iconic Enfield style for robust winter insulation. Made from Thornproof waxed cotton, it stays true to...
Létt, óvaxborin útgáfa af hinum vinsæla Ashby jakka. Tilvalinn sumarjakki. Frá framleiðanda: Showcasing a sit down cord collar and a zip front fastening concealed by a stud front placket, the...
Létt, óvaxborin útgáfa af hinum vinsæla Ashby jakka. Tilvalinn sumarjakki. Frá framleiðanda: Showcasing a sit down cord collar and a zip front fastening concealed by a stud front placket, the...
Legghlífar frá Barbour úr vaxbornu bómullarefni. Frá famleiðanda: In a robust heavyweight waxed cotton, this durable gaiter provides reliable protection with a comfortable fit. Featuring an adjustable drawcord at the...
Mjúkt og fallegt náttfatasett frá Barbour. Unwind after a long day with the Barbour Nico lounge pants, designed for soft and comfortable wearing. With two side entry pockets for useful...
Öflugir leðurskór frá Barbour. Alvöru vinnuhestar. Frá framleiðanda: Perfect for walks in the country, the Barbour Nimbus wellington boots feature a mudguard and elasticated insert for a Chelsea boot inspired look....
Öflugir leðurskór frá Barbour. Alvöru vinnuhestar. Frá framleiðanda: Perfect for walks in the country, the Barbour Nimbus wellington boots feature a mudguard and elasticated insert for a Chelsea boot inspired look....