Jakkaföt - Jakki - Suit
Jakkaföt - Jakki - Suit

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar

K&S - Jakkafatajakki - Connery - HAUST18

Verð 49.000 kr Tilboðsverð 24.500 kr

Þú sest upp í silfurlitaðan Aston Martin, upprunalegi riddari hennar hátignar. Rennir við á kokteilbar, kynþokkinn holdi klæddur, og með þykkum hreimnum pantar drykkinn sem allir vita að er drykkurinn þinn. Skál fyrir þér.

Glæsilegur, köflóttur jakkafatajakki með sveitamanns-sniði úr haustlínu Kormáks og Skjaldar 2018.

Efni:

  • 80% - Wool
  • 20% - Silk

Partur af Connery, þriggja hluta jakkafötum.

Connery Vesti

Connery Buxur

Fæst á Laugavegi 59